Forsíða2023-09-07T13:24:13+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagurinn 30. mars

Fermingar kl. 10.30 og 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngja. Organisti: Hákon Leifsson. Fermingarbörn kl. 10.30 Fermingarbörn kl. 13.30 Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli kl. 11 [...]

By |27. mars 2014 | 10:53|

Friðrik Ómar í Grafarvogskirkju 20. mars

Tónleikaferð Friðriks Ómars hefst í Grafarvogskirkju fimmtudagskvöldið 20. Mars kl. 20:30 KVEÐJA -sálmar og saknaðarsöngvar- Platan KVEÐJA með Friðriki Ómari kom út í nóvember á sl. ári. Platan varð ein sú mest selda á landinu fyrir [...]

By |17. mars 2014 | 08:00|

Sunnudagurinn 16. mars

Prjónamessa kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Eva Björk Valdimarsdóttir guðfræðingur prédikar. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Konur og karlar eru hvött til þess að [...]

By |12. mars 2014 | 16:23|

Sunnudagurinn 9. mars

Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Söngjelagið syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 á neðri hæð kirkjunnar Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. [...]

By |8. mars 2014 | 13:16|

Í dag

17:00 Kirkjuselið í Spöng
Æskulýðsstarf 6 - 9 ára

17:00 Grafarvogskirkja
Djúpslökun

18:15 Kirkjuselið í Spöng
Æskulýðsstarf 10 - 12 ára



Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top