Dagskrá/Heimanám

//Dagskrá/Heimanám
Dagskrá/Heimanám 2017-11-08T10:55:22+00:00

    Dagskrá 2017 – 2018

5.-7. sept. Fermfr.                  Velkomin! Hver erum við? Starfið í kirkjunni bls. 68

  1. september. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Kelduskóla, Vættaskóla og Rimaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir

12.-14. sept. Fermfr.        Guð, trú og efi bls. 12 -14 og 52

  1. -16. september. Foldaskóli fer í Vatnaskóg

17. september. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir

 

19.-21. sept. Fermfr.        Jesús og ég bls 15 – 21

22.-23. september.          Kelduskóli, Vættaskóli og Rimaskóli fara í Vatnaskóg.

26.-28. sept. Fermfr.        Altarisganga, messa og trúarjátning bls. 51 og 53

3.-5. okt.       Fermfr.       Bæn og hamingja bls. 4–10

10.-12. okt.  Fermfr.        Skírn bls. 64-65 (skírnarveisla) 

17.-19. okt.                           Vetrarfrí, (frí í fermingarfræðslu, 17. 18. og 29 okt)

24.-26. okt.                    Biblíusögur (vinna með sögur úr kassanum)

31.okt-2. nóv.                 Boðorðin 58-59

7.-9. nóv.                       Fyrirgefningin, hið góða og þakklæti bls. 33 og 44-49

14.-16. nóv.          Um dauðann, sorgina og þjáninguna 26-32

21.-23. nóv.                   Táknmyndir, leyndardómur hugans og sjálfsmyndin 22-23, 38-42/3

28.-13. nóv.                    Jólin – Piparkökur og jólakósý

 

Vor 2018

 

Þemadagar verða þrjá laugardaga á vorönn:

20. janúar kl. 9:00 – 12:00

10. febrúar kl. 9:00 – 12:00

3. mars kl. 9:00 – 12:00

 

Kennslubókin

Í vetur munum við styðjast við nýtt íslenskt fermingarefni sem heitir “AHA!”. Við gerum ráð fyrir því að fermingarbörnin eignist heftið sem fylgir efninu og heitir „AHA! Veganesti, Hagnýt fermingarfræðsla“. Námsefnið byggir á kristinni trú og nýtir sér jafnframt rannsóknir jákvæðrar sálfræði sem er vísindagrein um vellíðan og velferð og fléttast hún hér inn í fermingarfræðsluna. Rauði þráðurinn í efninu er hafður eftir orðum Jesú Krists: „Elska skaltu náungann eins og sjálfa/n þig“.

Heftið fæst í Kirkjuhúsinu á Laugavegi og í Grafarvogskirkju og kostar 1350 kr.

 

Prestar óska þess sérstaklega að foreldrar, eða einhver fullorðinn, sæki messur með fermingarbörnunum og á það einnig við um messur í Kirkjuselinu.

Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að vera með í lokuðum facebook hópi vetrarins. Hann heitir: Fermingar vorið 2018 í Grafarvogskirkju