Prjónaklúbbur fimmtudaginn 10. ágúst

//Prjónaklúbbur fimmtudaginn 10. ágúst

Það verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju á fimmtudaginn kl. 20:00. Prjónað verður í sófahorninu á efri hæð kirkjunnar. Þið eruð öll hjartanlega velkomin!

By | 2017-08-14T23:50:55+00:00 9. ágúst 2017 | 09:35|