Kaffihúsaguðsþjónusta 6. ágúst kl. 11.00

//Kaffihúsaguðsþjónusta 6. ágúst kl. 11.00

Sumarið er tími kaffihúsaguðsþjónustunnar í Grafarvogskirkju. Andrúmsloftið er afslappað og fólk getur setið við borð með kaffiveitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sunnudaginn 6. ágúst verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar, Hákon Leifsson leikur á píanó og Egill Gunnarsson er forsöngvari. Vertu velkominn og láttu fara vel um þig!

By | 2017-08-04T17:50:06+00:00 3. ágúst 2017 | 09:45|