Þingmenn lesa Passíusálmana

//Þingmenn lesa Passíusálmana

hallgrimur_petursson2Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana.

Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.

1. mars miðvikudagur Bjarni Benediktsson 1. sálmur
2. mars fimmtudagur Þórunn Egilsdóttir 2. sálmur
3. mars föstudagur Jóna Sólveig Elínardóttir 3. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
6. mars mánudagur Katrín Jakobsdóttir 4. sálmur
7. mars þriðjudagur Logi Einarsson 5. sálmur
8. mars miðvkudagur Silja Dögg Gunnarsdóttir 8. sálmur
9. mars fimmtudagur Birgir Ármannsson 11. sálmur
10. mars föstudagur Óli Björn Kárason 14. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
13. mars mánudagur Oddný G. Harðardóttir 16. sálmur
14. mars þriðjudagur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir 18. sálmur
15. mars miðvkudagur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 20. sálmur
16. mars fimmtudagur Lilja Rafney Magnúsdóttir 21. sálmur
17. mars föstudagur Hanna Katrín Friðriksson 22. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
20. mars mánudagur Ásmundur Friðriksson 23. sálmur
21. mars þriðjudagur Pawel Bartoszek 24. sálmur
22. mars miðvkudagur Valgerður Gunnarsdóttir 25. sálmur
23. mars fimmtudagur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 26. sálmur
24. mars föstudagur Elsa Lára Arnardóttir 27. sálmur
Sunnudagur:Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju
27. mars mánudagur Vilhjálmur Bjarnason 28. sálmur
28. mars þriðjudagur Bryndís Haraldsdóttir 29. sálmur
29. mars miðvkudagur Brynjar Níelsson 33. sálmur
30. mars fimmtudagur Ari Trausti Guðmundsson 36. sálmur
31. mars föstudagur Jón Gunnarsson 39. sálmur
Sunnudagur: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju
3. apríl mánudagur Svandís Svavarsdóttir 42. sálmur
4. apríl þriðjudagur Björt Ólafsdóttir 44. sálmur
5. apríl miðvkudagur Benedikt Jóhannesson 45. sálmur
6. apríl fimmtudagur Guðlaugur Þór Þórðarson 46. sálmur
7. apríl föstudagur Jón Steindór Valdimarsson 47. sálmur
Pálmasunnudagur: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju
10. apríl mánudagur Óttar Proppé 48. sálmur
11. apríl þriðjudagur Vilhjálmur Árnason 49. sálmur
12. apríl miðvkudagur Rósa Björk Brynjólfsdóttir 50. sálmur
By | 2017-03-02T15:05:31+00:00 2. mars 2017 | 15:04|