Fermingarfræðsla á laugardaginn

//Fermingarfræðsla á laugardaginn

Laugardaginn 4.mars verður fermingarfræðsla fyrir fermingarbörn Grafarvogskirkju á milli kl. 9-13. Í upphafi fræðslunnar verður helgistund og að henni lokinni verður skipt í hópa þar sem fermingarbörnin fá að upplifa ýmislegt skemmtilegt og spennandi. Í lokin verður síðan boðið upp á ljúffengar pítsur. 

By | 2017-03-02T13:10:07+00:00 2. mars 2017 | 13:10|